Orð dagsins er: Stærðfræði

Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:

Hafiði heyrt um stelpuna sem var tekin og geymd í kjallara? Þetta er sú saga, nema ný, en samt gömul. Alveg gjörsamlega ömurlegt og óþolandi en samt alltaf jafn ótrúlega merkilegt.  Í boði Ristorante, Happy hydrate, Sjóvá, GoodGood, Hopp, Smash og Símans. Mál hefst: 12:10 Þolandi: Natascha Kampusch Gerandi: Wolfgang Priklopil