Kynjaskepnur á landi
Myrka Ísland - Un pódcast de Sigrún Elíasdóttir
Léttur og ljúfur þáttur um þjóðsagnakenndar furðuskepnur sem geta sést á landi en dvelja alla jafna í vatni. Förum yfir hvernig hægt er að þekkja þær og bregðast við árásum þeirra eða kænsku. Kannski höfum við kenningar um uppruna og ástæður þessara sagna, kannski alls ekki.