Sígildar draugasögur
Myrka Ísland - Un pódcast de Sigrún Elíasdóttir
Er ekki kominn tími á einn laufléttan fliss þátt um sígilda íslenska drauga eftir allt dramað undanfarið? Við skoðum hvernig hin íslenska draugasaga varð til og þróaðist með tímanum. Heyrum af Höfðabrekku-Jóku, Írafells-Móra og að sjálfsögðu Djáknanum af Myrká.