Strand Pourqoui Pas?

Myrka Ísland - Un pódcast de Sigrún Elíasdóttir

Categorías:

Þann 16.september 1936 fórst hið fræga franska rannsóknarskip Pourqoui Pas? með manni og mús. Eða næstum því. Sagan hefur allt sem prýða þarf gott drama: óveður, brim, mannfall, langa líkfylgd og máf. Þetta er frásögn sem varla er hægt að verða leiður á!