Svartidauði

Myrka Ísland - Un pódcast de Sigrún Elíasdóttir

Categorías:

Við komumst ekki hjá því að fjalla um plágur. Nú er það plága pláganna, Plágan með stórum staf. Það er ótrúlegt en satt ekki Covid 19, heldur Svartidauði. Fyrir meira en 500 árum lagði plágan milljónir manna af velli í Evrópu og Asíu en barst seint og um síðir til litla Íslands og gerði þar usla í tveimur faröldrum á 15.öld.