Tyrkjarán hið fyrra
Myrka Ísland - Un pódcast de Sigrún Elíasdóttir
Einn áhugaverðasti og magnaðasti viðburður Íslandssögunnar (ég veit að ég segi þetta oft...) er klárlega Tyrkjaránið! Það sem færri kannski vita er að áður en "Tyrkirnir" fóru til Vestmannaeyja létu þeir greipar sópa annarsstaðar á Íslandi. Þar leynast margar æsilegar sögur og óhugnaður. Sigrún talar svo mikið, er með óvenju mikið málstol, aðdraganda, og sögulegan bakgrunn, að við náum ekki einu sinni að komast til Vestmannaeyja í þessum þætti! Að ógleymdum tæknilegu örðugleikunum!