Hvað er greind?

Ólafssynir í Undralandi - Un pódcast de Útvarp 101 - Domingos

Algengt er að tala um greind sem fyrirbæri sem aðeins lært fólk búi yfir. Það vill þó svo til að greind er alls konar og því er ekkert algilt þegar kemur að henni. Margar tegundir greinda hafa verið skilgreindar og því fannst okkur réttast að snerta á þeim og ræða nánar.