Pepp fundur 4: Auka innri trú

Pepp Fundir - Un pódcast de FitbySigrún

Podcast artwork

Categorías:

Sigrún: Þessi upptaka er fyrir ykkur sem eruð að ganga í gegnum eitthvað erfitt, eitthvað óviðráðanlegt, eða eigið erfitt með að komast yfir eitthvað, eitthvað sem situr í ykkur. Þessi upptaka er ætluð að hvetja þig til þess að trúa og treysta að það sem þú ert að ganga í gegnum og hefur gengið í gegnum er ætlað að vera því það er á einhvern hátt að vinna með þér þótt svo að þú sjáir það ekki núna.