#16 Emmsjésen
Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn
Categorías:
Afhverju verður besta fólk að fasistum þegar kemur að borðsiðum og kvöldmat? Við könnum málið. Gauti talar frá Serbíu og segir nöfnunum frá upplifun sinni af landi og þjóð. Mannanafnanefnd er á leiðinni í skrúfuna og strákarnir ræða hvort það sé raunveruleg hætta á því að allir taki upp nafnið Adolf Hitler. Smámálin eru funheit þessa vikuna!