#21 Gauti Fischer
Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn
Categorías:
Flestir vita að Gauti kann að rappa en fæstum grunar að hann sé skákmeistarinn sem hann er. En er skák íþrótt? Og enn fremur, eru tölvuleikir íþrótt? Seinast voru það töframenn og parkour hópar en nú er það eSamfélagið sem mun snappa. Það verður bara að hafa það. Strákarnir ræða ofsjónir, hor, 400 grömm af kókaíni, lottóvinninga og big ass pharma. Pakkaður þáttur þar sem það er vaðið úr einu í annað í hitt og þetta.