#22 Mjólk og byssur

Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn

Categorías:

Í þættinum kemst Gauti að því hvað gerist ef maður kallar Arnar Sauðkrækling en ekki SauðkræKing. Strákarnir ræða áhugaverða hlið á hori sem er sjaldan rædd, velta því fyrir sér hvenær ólæst hjól verða almannaeign og stefna á lásasmiðanám. Rapparinn Ungi Besti spyr stóru spurningarinnar og karlmönnum í óléttumyndatökum er cancellað.