#24 1997

Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn

Categorías:

Árið er 1997. Hárið er aflitað og spiky, hjartað í þér slær fyrir Sarah Michelle Gellar og þú ert með nýja bók um galdrastrák sem er víst helvíti góð. Nema hvað árið er 2020, hárið á þér er niðurdrepandi náttúrulegum lit, Sarah hefur verið hamingjusamlega gift Freddie Prinze Jr. síðan 2002 og J.K. Rowling hefur verið aflýst. Hvað gerðist?