#32 Season eitt FINALE
Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn
Categorías:
2020, what a ride! Alvöru böllur á þessu ári. Kastalinn var endurbyggður á einni nóttu í sumar og hefur síðan þá sett sterkan svip á borgarmyndina með háum, skökkum turnum og fallbyssuskotum. Í dag fögnum við og kveðjum og hlæjum og grátum í einum rykk því líkt og árið er season 1 á enda. Þetta var frábært season, það besta segja sumir, en þetta er komið gott. Season 2 hefst á nýja árinu og það er einlæg trú okkar að það gefi season 1 ekkert eftir. Takk fyrir okkur og gleðileg jól!