#36 Gestalæti

Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn

Categorías:

Í fyrsta sinn í sögu kastalans hefur gestur hreiðrað um sig í turninum háa. Hann er langur og mjór eins og fyndið typpi, heitir Björn Geir og er vinur okkar frá Keflavík. Í þættinum segir hann okkur lauslega frá því hvernig er að vera gaur sem er til, fyrst í keflavík og svo 7 ár í oakland, california.