#47 Tribal geimvera

Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn

Categorías:

Það er manneskja sem hittir ykkur öll einu sinni á ári og þrífur ykkur. Manneskja sem sér ykkur vaxa og dafna. Hver er það? Hvenær á fólk að byrja að afskræma líkamann sinn? Eiga börn að fá sér tattú og gulltennur? Af hverju fékk Gauti sér tribal geimveru á magann? Hvernig eru reglurnar í kringum það að bögga frægt fólk á djamminu? Margir muna eftir því þegar fólk tók í hendina á hvort öðru. Ætti að vera ólöglegt að gera of löng handshakes? (Þessi þáttur Podkastalans er í boði Birtu CBD. Birta CBD er íslenskt fyrirtæki sem einblínir á snyrti- og heilsuvörur sem innihalda hágæða kannabídíól (CBD) einangrað úr iðnaðarhampi. hlustendur Podkastalans fá 20% afslátt á www.birtacbd.is út febrúar 2021 hlustaðu á þáttinn til að fá afláttarkóðann)