#61 Podkastalinn x Bannað að dæma

Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn

Categorías:

Podkastalinn er staddur fyrir norðan. Gauti fór í heimsókn og tók upp þátt með podcastinu “Bannað að dæma”. Eru Akureyringar hjálpsamari en Reykvíkingar? Er hægt að fara í hot yoga í Vaðlaheiðargöngunum. Hvernig eiga sumarbústaðir að vera og eru fiskar með miðtaugakerfi? Þessum spurningum er að okkur minnir svarað í þessum þætti.