#65 Righty tighty lefty loosey

Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn - Martes

Categorías:

Ef þú ert í vafa um skrúfganginn er gott að muna righty tighty lefty loosey. Er séns að Gauti muni þessa einföldu reglu ef honum text ekki einu sinni að muna hvar barnið hans er? Hvað gerðist? Að bregða fólki getur verið ágætis hlæ hlæ en það er samt siðlaus hrekkur. Hvaða tala er besta tala í heimi? Sannleikurinn getur verið sár en ef þú ert karlmaður á þrítugsaldri eru 99% líkur á því að þú sért búinn að kaupa rafmynt. Vegglímmiðar, grímur, einkavæðing skólakerfisins og önnur lítil mál eru tekin fyrir í þessum þætti.