#49 Gangsta shit feat. Birgir Hákon

Podkastalinn - Un pódcast de Podkastalinn

Categorías:

Alltaf að muna að sleikja pokann svo Víkingasveitin brjóti ekki upp hurðina heima hjá ykkur. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins sér um að selja fullorðnu fólki lögleg eiturlyf en hver sér um börnin? Eru bjórsalar að deyja út? Hvað er hættulegasta hverfið í Breiðholtinu og hvað í fjandanum er langa vitleysan? Birgir Hákon mætir seint í þáttinn eins og alvöru rappstjörnu sæmir og fer yfir málin með okkur.