Rauða borðið, 20. apríl

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við Rauða borðið í kvöld sitja þau Mikael Torfason rithöfundur, Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og ræða mannúð og mannhatur á tímum kórónavírusins.