Rauða borðið - Helgi-spjall: Magnús Scheving

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Laugardagurinn 2. nóvember Helgi-spjall: Magnús Scheving Magnús Scheving segir frá harðræði í æsku, hvernig hann lifði af og hvernig þau viðbrögð mótaðu líf hans, frá lífsviðhorfum sínum og leit að því að sætta þá Magga sem búa innra með honum.