Vikuskammtur: Vika 16

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Í Vikuskammti við Rauða borðið í dag koma þau Gagga Jónsdóttir kvikmyndagerðarkona, Garpur Ingason Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður, Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og Úlfur Karlsson myndlistarmaður og ræða fréttir vikunnar, sem einkenndust af pólitískum átökum, vantrausti og spennu, háum vöxtum og verðbólgu, loftárásum, biskups- og forsetakjöri.