Sjálfbærni, hringrás og ný verðmæti - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Samtöl atvinnulífsins - Un pódcast de Samtök atvinnulífsins
Categorías:
Í þættinum ræðir Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku við Sigurð H. Markússon, forstöðumann nýsköpunar hjá Landsvirkjun sem fer yfir sjálfbærni, hringrás og ný verðmæti hjá Landsvirkjun.Október er eyrnamerktur umhverfismálum hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að hringrásarhagkerfinu undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind. Hvern þriðjudag og fimmtudag í október njótum við 20 mínútna áhorfs á Samtöl atvinnulífsins þar sem hver atvinnugrein ræðir...