Kjell Asplund - Fyrirlestur um Plastbarkamálið ásamt umræðum
Siðfræðistofnun - Un pódcast de Siðfræðistofnun

Categorías:
Kjell Asplund, formaður sænska landsiðaráðsins um læknisfræðilega siðfræði, áður prófessor og landlæknir í Svíþjóð, hélt erindi á vegum Siðfræðistofnunar um plastbarkamálið svokallaða. Fyrirlesturinn var haldinn þriðjudaginn 17. janúar kl. 12.00 í stofu N132 í Öskju.