Búskapur og búfjársjúkdómar
Sögur af landi - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Búskapur er okkur hugleikinn í þessum þætti. Við förum í Dalina og spjöllum við Höllu Sigríði Steinólfsdóttur bónda í Ytri-Fagradal, ræðum við dýralækninn Sigurð Sigurðarson um kortlagningu á miltisbrandsgröfum og kíktum í fjós með Jónu Björgu Hlöðversdóttur, formanni samtaka ungra bænda. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Bjarni Rúnarsson. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir