Frelsi

Sögur af landi - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Frelsi er ekki eins auðvelt að skilgreina og maður skyldi ætla. Sögur af landi skoða hugtakið frá nokkrum sjónarhornum, frelsi utan fangelsis, frelsi frá fíkn, kvenfrelsi og frelsi til að velja sér maka. Þetta eru nokkrar hliðar á frelsi sem velt er upp í þættinum. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Rúnar Snær Reynisson og Sunna Valgerðardóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson