253. Svansvottaður þáttur

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Styttist í sumarsólstöður og Spekingar eru hátt á lofti.

Viðburðarík vika að baki, Topp 3, Gull Lite Testið, Frægar Línur, Myndirðu Fyrir Smá Aur og Helgin sigldi þessu heim.

Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.