#73 Tolli Morthens

Sterk saman - Un pódcast de Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categorías:

Tolla þekkja flestir. Hann varð edrú 1995 og hefur síðan hjálpað fjölda fólks. Við ræðum fíknina, fangelsin og hvað hann gerir þar auk þess sem Batahúsið og lífstíll Tolla kemur til tals.