Eitt og annað: 100 ára og enn að stækka

Heimildin - Hlaðvörp - Un pódcast de Heimildin

Ár­ið 1920, þeg­ar dönsk stjórn­völd keyptu landskika á Ama­ger-eyj­unni við Kaup­manna­höfn, grun­aði lík­lega fáa að þarna yrði inn­an fárra ára­tuga fjöl­menn­asti vinnu­stað­ur í Dan­mörku. Kast­rup-flug­völl­ur er 100 ára.