Flækjusagan: Stórveldi Atatürks
Heimildin - Hlaðvörp - Un pódcast de Heimildin - Domingos

Categorías:
Illugi Jökulsson fjallar um Mustafa Kemal Atatürk sem var stórmerkur stjórnmálamaður í Tyrklandi og sannkallaður „faðir Tyrkja“. En nú þegar Erdogan forseti ætlar að stíga næsta skref og koma Tyrkjum aftur í hóp stórvelda gerir hann það ekki síst með því að sniðganga arfleifð Atatürks.