Þjóðhættir #61: Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
Heimildin - Hlaðvörp - Un pódcast de Heimildin

Categorías:
Gestur þáttarins er Katla Kjartansdóttir, doktorsnemi í menningarfræði við Háskóla Íslands. Katla segir frá leið sinni í þjóðfræðina og meistaranámi í þjóðernisfræðum við Edinborgarháskóla en þjóðernisfræðin er systurfag þjóðfræðinnar þar sem alþjóðasamskipti og þjóðernissjálfsmyndir eru veigamikill þáttur.