12 sporin björguðu lífi mínu (Reynslusaga)

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

"Þar sem áður ríkti myrkur og vonleysi, lýsir nú ljós gleðinnar og vonarinnar. Þar sem áður ríkti sorg er nú gleði, Nú lifi ég ekki lengur í vonbrigðum gærdagsins með von um að morgundagurinn verði betri. Nú lifi ég aðeins í dag". - "Ég bara er" - Tólf spora vinna hefur bætt líf margra og orðið þeim andleg vakning. Í gegnum tólf spora vinnu nær fólk bata, eignast von, kynnist hamingju og einmanaleikinn hverfur. Allt er þetta reynsla sem þú vilt ekki verða af.