12 sporin "Hreinsunarsporin 4-9"

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

12 sporin og sporavinna er andlegt ferðalag og um leið heiðarleika- og framkvæmdarprógram. En sporunum 12 hefur oft verið skipt niður í þríþætt viðfangsefni sem verður hér ýtarlega farið í gegnum. Í þessum 2. Þætti munum við fræðast um næstu 6 spor þau 4. – 5. – 6. – 7. – 8. og 9. sem hafa oft verið kölluð „Hreinsunarsporin“ (Leiðrétting sjálfsins og misgjörðanna).