12 sporin "Hugrekki til að breytast"
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:
Eftirfarandi þáttur um sporin 12, eru ábendingar varðandi sporin, og einnig til að hjálpa nýliðum að nálgast persónulega sporavinnu sína svo þeir mikli síður fyrir sér það verkefni. Að sjálfsögðu er hægt að líta á sporin 12 frá ótal mörgum hliðum. Umfjöllunin og ábendingarnar hér eru því einungis ein leið til að nálgast þessa vinnu. Vert er einnig að benda á að sporin 12 er fyrst og fremst andlegt prógramm, en um leið og það er heiðarleika og framkvæmdarprógramm.