12 sporin "Uppgjafarsporin 1-3"
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:
12 sporin og sporavinna er andlegt ferðalag og um leið heiðarleika- og framkvæmdarprógram. En sporunum 12 hefur oft verið skipt niður í þríþætt viðfangsefni sem verður ýtarlega farið í gegnum í komandi þáttum og í þessum fyrsta þætti byrjum við á fyrstu þremur sporunum 1.- 2. Og 3. spor en þau hafa verið kölluð „uppgjafarsporin“. (Afneitun hætt)