Að halda sig frá fyrsta glasinu

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Eitt glas er of mikið og tuttugu of lítið , oft reynir alkóhólistinn að stjórna drykkjunni og takmarka drykkina, en kemst alltaf að sömu niðurstöðu að Í stað þess að reyna að reikna út, hve mörg glös hann þolir – fjögur ? – sex ?  tólf ? – þarf hann að hafa hugfast, ,,Drekktu bara EKKI fyrsta glasið”