Brjóttu upp vanann

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Vanamynstur eru sterk og ekki átakalaust að hætta sérstakalega ef þau eru ávanabindandi. Ef þú ætlar að hætta til frambúðar verðurðu að breyta viðhorfum þínum, hugsunum og vanamynstrum. þú heldur kannski að vaninn ráði ekki neinu í þínu lífi en hann er sterkt afl sem verður að taka til endurskoðunar þegar breytt er um lífstíl.