Bætt hugsun til betra lífs - þáttur 1

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

„Bætt hugsun til betra lífs“ er nýr þáttur þar sem tekið er á ýmsum hliðum hugans er varðar forvarnir hugans og hvernig hægt er að temja hugann í átt til betra lífs. Í þessum fyrsta þætti er fjallað um hvernig þú getur bætt árangur þinn með breyttri hugsun, sama hver markmið þín eru. þáttarstjórnandi er Bjarni Steinar Kárason einkaþjálfari og markþjálfi