Bætt hugsun til betra lífs - Þáttur 3

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

"Bætt hugsun til betra líf" er þáttur inná ÞÚ skiptir máli podcastinu þar sem hann Bjarni Steinar Kárason einkaþjálfari og markþjálfi fer með okkur í ferðalag hugans þar sem hann tekur fyrir ýmsar hliðar sem koma að forvörnum hugans og hvernig hægt er að temja hugann í átt til betra lífs.  Í þessum þriðja þætti fjallar hann um meðvitaða slökun, miklvægi hennar og leiðir okkur í slökunaræfingu.