Bætt hugsun til betra lífs - þáttur 6

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Bætt hugsun til betra lífs er þáttur þar sem hann Bjarni Steinar Kárason einkaþjálfari og markþjálfi tekur fyrir ýmsar hliðar sem koma að forvörnum hugans og hvernig hægt er að temja hugann í átt til betra lífs. “Í þessum sjötta þætti fær hann Bjarni Steinn góðan gest til sín í sófann þar sem hann spjallar við hann og fær að skyggnast inní líf hans og fræðast um hans sögu , hvernig þetta var , hvað gerðist og hvernig líf hans er í dag“.