Dulbúið ofbeldi

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Andlegt ofbeldi er ósýnilegt og dulbúið og þess vegna getur verið erfitt að koma auga á það.  Andlegt ofbeldi er m.a. algengt innan fjölskyldna og í nánasta umhverfi barna og getur verið í formi  t.d. hótana, niðurlægingu, einelti, auðmýkingu, ógnun og vanrækslu og lengi muna börnin.