Ég fann lausnina í 12 sporunum (Reynslusaga)

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

"Mér bauðst að vera leiddur í gegnum 12 sporin. Ég ákvað að segja “já takk” sem voru mín mestu gæfuspor, ég hafði sko engu að tapa því innst inni langaði mig til að lifa, svo ég fór að taka leiðsögn og vinna sporin". - Tólf spora vinna hefur bætt líf margra og orðið þeim andleg vakning. Í gegnum tólf spora vinnu nær fólk bata, eignast von, kynnist hamingju og einmanaleikinn hverfur.