Einelti

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

"Einelti er niðurlægjandi áreitni eða ofbeldi, líkamlegt eða andlegt, sem stýrt er af einstaklingi eða hópi og beinist að einstaklingi sem ekki tekst að verja sig". Í þessum þætti er farið yfir einkenni þolenda , geranda og hvernig hægt er að bregðast við og koma í veg fyrir einelti.