Þetta hófst allt þegar var 5 ára gömul - (Reynsla af ofbeldi)
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:
Oft tengist ofbeldi innan fjölskyldu áfengismisnotkun eða misnotkun á vímuefnum af einhverju tagi. Því oft veldur langvarandi misnotkun áfengis og vímuefna ofbeldishneigð. Þeir sem búa við ofbeldi af einhverju tagi, reyna oftast að fela það út á við og verður ofbeldið þannig gjarnan best varðveitta leyndarmál fjölskyldunnar, sem samt er svo nauðsynlegt að tala um.