Frelsi frá fíkn - þáttur 5

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Í þáttunum "Frelsi frá fíkn" heyrum við reynslu fólks sem var fast í fjötra fíknar í mörg ár en með góðri hjálp fundu þau lausn og lifa í dag hamingjusöm, glöð og frjáls frá fíkn , hér segja þau okkur hvernig þetta var, hvað gerðist og hvernig þetta er í dag.