Góð sjálfsmynd - sterk forvörn.

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Sterk sjálfsmynd er eitt besta veganesti sem unglingar geta fengið út í lífið þar sem hún eykur líkurnar á velgengni og vellíðan. Með því að styrkja sjálfsmyndina er því unnið að forvörnum gegn þunglyndi, kvíða, óábyrgri áfengisneyslu, vímuefnaneyslu, brottfalli úr skóla o.fl.