Heildarsýn - þáttur 1
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:
Heildarsýn er nýr forvarna,- og fræðsluþáttur þar sem félagsráðgjafinn Sveinn Ingi Bjarnason leiðir okkur inn í hin ýmsu málefni sem margir eru að fást við í sínu daglega lífi. „í þessum fyrsta þætti fjallar hann um àhættuþætti sem auka líkur á að unglingur byrji í neyslu og verndandi þætti sem hindra að unglingur hefji neyslu“.