Heildarsýn - þáttur 3

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Heildarsýn er forvarna,- og fræðsluþáttur þar sem félagsráðgjafinn Sveinn Ingi Bjarnason leiðir okkur inn í hin ýmsu málefni sem margir eru að fást við í sínu daglega lífi. „í þessum þriðja þætti af Heildarsýn fjallar Sveinn Ingi um meðvirkni en þetta er jafnframt annar þátturinn af þremur þar sem hann er að ræða það merka málefni, sem margir eru að glíma við. - Meðvirkni er ákveðið samskiptamynstur sem þróast hjá fólki, oft t.a.m. hjá aðstandendum alkóhólista og fíkla.- „Lykil atriði í meðvirkum samböndum er að setja sjálfum sér og öðrum mörk og æfa sig í því að fara eftir þeim, taka lítil skref og vera meðvitaður í tali og láta hegðun og líðan annara ekki draga sig aftur inn í meðvirk samskipti“