Heildarsýn - Þáttur 5

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Heildarsýn er forvarna,- og fræðsluþáttur þar sem félagsráðgjafinn Sveinn Ingi Bjarnason leiðir okkur í hin ýmsu málefni sem margir eru að fást við í sínu daglega lífi. „Í þessum fimmta þætti af Heildarsýn fjallar Sveinn Ingi um nokkrar skilgreiningar, hugtök og hugmyndafræði varðandi fíkn og vímuefnasýki sem gott er fyrir nýliðann og aðstandendur að vita , hvort þú ert að glíma sjálf/ur við fíkn og neyslu eða ert aðstandandi“.