Heildarsýn - Þáttur 6
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:
Heildarsýn er forvarna,- og fræðsluþáttur þar sem félagsráðgjafinn Sveinn Ingi Bjarnason leiðir okkur í hin ýmsu málefni sem margir eru að fást við í sínu daglega lífi. „Í þessum þætti fjallar Sveinn Ingi um „Mörk“ hversu mikilvægt það er að setja mörk , hvort sem er að setja sjálfum okkur mörk eða fólkinu í kringum okkar, við þurfum að standa með okkur sjálfum og setja okkur sjálf í fyrsta sæti.