Heildarsýn - þáttur 7

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Heildarsýn er forvarna,- og fræðsluþáttur þar sem félagsráðgjafinn Sveinn Ingi Bjarnason leiðir okkur inn í hin ýmsu málefni sem margir eru að fást við í sínu daglega lífi.  "Í þessum þætti ræðir Sveinn Ingi um það hvernig á að bregðast við í kringumstæðum þegar börn og ungmenni hefja af fyrra bragði umræðu um ofbeldi , neyslu og fleira og hvað er gott að hafa í huga í þeim samtölum".